föstudagur, júní 02, 2006

Svona var það '97

Áfram höldum við.


Nafn: Arnbjörg Jónsdóttir
Heimilisfang: Höfðahlíð 1 Flutti reglulega á tímabili
Sími: 461-1745
Fædd(ur): 28. júlí '87
Háralitur: skol
Augnlitur: blágrá
Hæð: 154 cm Stækkaði um heila 12 cm á tveimur árum. Geri aðrir betur.
Skóli: Glerárskóli
Bekkur: 5-20 Lalli
Uppáhalds námsgrein: saumar og skinna Greinilega farin að þroskast eitthvað þarna
Tómstundaiðja mín: Hlusta á eitthvað Bara eitthvað
Uppáhalds íþrótt mín: Boltaleikir Þetta er falsað, ég læt ekki svona hluti út úr mér. Man þar að auki ekki eftir þessu.
Uppáhalds hljómsveit mín: Spice girls Tímabil.
Uppáhalds lag mitt: Spice up your life og fleiri Hver man ekki eftir þessu.
Uppáhalds bíómynd mín: Hercules og fleiri Fór á hana tvisvar í bíó
Uppáhaldsbók mín: Bert og baðstrandargellurnar Klassískt bókmenntaverk sem allir ættu að lesa. Ég las hana síðast í sumar. Grey túristarnir héldu að ég væri eitthvað skrýtin þar sem ég veltist um af hlátri á miðju kirkjugólfinu
Uppáhaldsdýrið mitt: Kanína og köttur Þroskinn var víst ekki meiri en þetta
Það sem ég ætla að verða: Veðurfræðingur og söngkona Söngkonudraumurinn vaknaður aftur.


En skemmtilegt...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home