fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Fyrsti bloggleikurinn

Elín Ósk klukkaði mig. Njótið vel.

4 störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Kaupakona í sveit
2. Kirkjuvörður
3. Unglingavinnan
4. Við barnastarf Akureyrarkirkju

4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
1. LOTR 1, 2 og 3
2. Almost famous
3. Dirty Dancing
4. Með allt á hreinu

4 staðir sem ég hef búið á:
1. Þingvallastræti 16
2. Grýtubakki 1
3. Höfðahlíð 1
4. Byggðavegi 99

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
1. Lost
2. That '70s show
3. Gilmore Girls
4. Leiðarljós

4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
1. muninn.is
2. kirkjan.is
3. imdb.com
4. brainstorm.lv

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Danmörk
2. Hljóðaklettar
3. Reykjavík
4. Ásbyrgi

4 matarkyns sem ég held uppá :
1. Ís
2. Mjólkugrautur og súrt slátur
3. Lasange og hvítlauksbrauð
4. Marens

4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
1. Mér líður bara ágætlega heima hjá mér.
2. Ég væri samt alveg til í að fara 10 ár aftur í tímann og eyða einu sumri enn áhyggjulaus á Grýtubakka.
3. Svo vildi ég líka að ég væri búin að lesa alla þá kafla sem ég á að lesa fyrir morgundaginn í To kill a mockingbird.
4. Mig langar líka í ís.

Ég klukka Þóru, Valborgu, Helgu og Kötu

En gaman og fræðandi. Gott redd þarna í síðasta liðnum.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Klukka mig? Mig?! Jeremías, Jesús og allir hans jólasveinar! Mein Gott, mon Dieu, og fleiri upphrópanir á ýmsum tungumálum!
...
Jæja, að þessu hneykslunarkasti loknu segi ég líklega jæja þá. Reyni að gera eitthvað í þessu við tækifæri ...
Og já, góð redding :)
-Þóra.

8:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er skemmtielgur leikur en ég var alveg í tómu basli með að finna sjónvarpsþættina og myndirnar! Horfi allt of lítið á sjónvarpið ;) En sko leiðarljós... vá hvað ég kem ekki í heimsókn til þín klukkan 5 alla daga, kannski ekki eins slæmt og að koma til ömmu á þeim tíma því þá er heilög stund! Usss... leiðarljós er að byrja! he he þú ert æði :)

3:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er nú engin bloggframistaða. Fáum við ekki blogg innan skamms?

9:29 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home